top of page

OKKAR ÞJÓNUSTA
Á venjulegum degi fólk hugsar ekki mikið um ræstingar, en öll höfum við það sameiginlegt að við viljum hafa hreint í kringum okkur, hvort sem það er á vinnustaðnum okkar, veitingarstaðnum sem við förum út að borða eða heima hjá okkur þar sem yfirleitt höfum við lítinn tíma til þess að sjá um það sem best.
Fyrirtæki SIMUL vill bjóða þér þetta allt og aðeins meira, til þess að auðvelta þér lífið og gera daginn þinn aðeins betri, og umhverfið fallegri með þjónustu okkar.
-
NÝBYGGINGAR & IÐNAÐARÞRIF
-
FYRIRTÆKJA & SKRIFSTOFUÞRIF
-
HEIMILISÞRIF & ANNAÐ ( eftir þínum ósk, t.d. eftir veislur )
-
SÖLU & FLUTNINGSÞRIF
-
HÓTEL - AIRBNB & VEITINGARSTAÐIR
-
SAMEIGNARÞRIF ( Ath. 15% afsláttur af sameignarþrifum fylgir með heimilisþrifum og fyrirtækjaþrifum )

bottom of page