

hreint, faglegt umhverfisvænt
Við leggjum metnað í að skapa hreint, öruggt og þægilegt umhverfi, með fagmennsku og bros á vör. Hafðu samband í dag og fáðu tilboð sem hentar þér!
Þjónusta okkar
Við hjá SiMUL sérhæfum okkur í faglegri og áreiðanlegri ræstingaþjónustu fyrir heimili, skrifstofur, fyrirtæki, veitingastaði, hótel, airbnb og fleira. Þjónustan okkar er sveigjanleg og sniðin að þínum þörfum, hvort sem um ræðir dagleg þrif, vikulega þjónustu, lokahreinsun eða þjónustu fyrir gesti.
Við bjóðum einnig upp á þvott, leigu á rúmfötum og nauðsynlegum rekstrarvörum fyrir gististaði. Þjónustan er sérsniðin hverjum og einum viðskiptavini, alltaf vandlega, áreiðanlega og á réttum tíma.
Nýir viðskiptavinir fá 10% afslátt af fyrstu heimilisþrifunum, fullkomið tækifæri til að prófa okkar vandaða þjónustu! Einnig fá íbúar í húsum þar sem við sinnum sameignarþrifum fastan 10% afslátt af reglulegum heimilisþrifum.